Magga Dóra

Magga Dóra


User experience designer with background in psychology and computer science. Loves anything and everything that has to do with user behavior. Also loves travelling, photography and teaching. Please refer to her CV for details. One of the founders of Arctic Girl Geek Dinner - Tæknitátur.

Watch me at TEDx Reykjavik in 2009

Read more posts by Magga Dóra.

Portfolio and more information
My LinkedIn profile

Stjörnubíósreiturinn

Póstur frá MD
Sent með Símbloggi Hex

Það standa fyrir dyrum heilmiklar framkvæmdir í bakgarðinum hjá okkur. Og nú er allt að verða vitlaust. Laugavegur 86 farin og við bíðum spennt eftir sprengjum og fleygum.

🙂
MD


4 Comments

 1. Gomme says:

  En hvernig er thad, er eitthvad verid ad fegra svaedid nordan Hverfisgotu, th. e. hraslagann vid Baronsstig og Vatnsstig og thar?

 2. MD says:

  Jújú, þegar Stjörnubíósreiturinn verður langt kominn þá verður Laugavegurinn frá Barónsstíg upp að Snorrabraut tekinn upp í samræmi við restina af Laugaveginum. Verður tilbúið fyrir 17. júní á næsta ári. Og ógissla flott! 🙂

 3. edda says:

  Er nokkur svefnfriður þarna – dýnurnar hér eru ónotaðar, svo EF þið verðið svefnvana þá…

 4. MD says:

  Það er vel boðið! 😀

Comments are now closed.