Magga Dóra

Magga Dóra


User experience designer with background in psychology and computer science. Loves anything and everything that has to do with user behavior. Also loves travelling, photography and teaching. Please refer to her CV for details. One of the founders of Arctic Girl Geek Dinner - Tæknitátur.

Watch me at TEDx Reykjavik in 2009

Read more posts by Magga Dóra.

Portfolio and more information
My LinkedIn profile

Í viðjum kranans

Í morgun þegar við vöknuðum hafði krani lagt í kringum bílinn okkar. Það þurfti smá lagni en við sluppum úr klóm hans og komumst til vinnu.

Undanfarið hefur verið keppni um hvaða vinnuhópur í kringum svefnherbergið okkar getur haft meiri hávaða fyrir 8 á morgnanna. Þessir unnu í morgun. Um daginn var það þessi með steinsögina sem var að gera við götuna upp úr 7.

Með augum MD
Sent með Símbloggi Hex

3 Comments

  1. hronnsa says:

    hey – va hvad vid erum samstilltar! thad er einmitt keppni i hverfinu minu lika, en thad naer enginn ad komast med taernar thar sem malarinn hefur haelana – hann hefur legid a glugganum hja mer undanfarnar vikur undir thvi yfirskini ad vera ad sparsla eda power-thvo gamla malningu af husinu minu. helvitis framtakssemi alltaf hreint…

  2. Helga says:

    þetta var einmitt það sem gladdi vegfarendur í morgunsárið http://helgaw.hexia.net/roller/page/helgaw/Weblog/magga_dora_heppin_ad_fa

  3. MD says:

    Þetta hlýtur að vera það sem menn eiga við þegar þeir tala um ‘bílastæðavandann’ í miðborginni… 😉

Comments are now closed.