Magga Dóra

Magga Dóra


User experience designer with background in psychology and computer science. Loves anything and everything that has to do with user behavior. Also loves travelling, photography and teaching. Please refer to her CV for details. One of the founders of Arctic Girl Geek Dinner - Tæknitátur.

Watch me at TEDx Reykjavik in 2009

Read more posts by Magga Dóra.

Portfolio and more information
My LinkedIn profile

Ég er komin með MBA

Það er vandlifað. Og alltaf þegar maður er með yfirlýsingar þá þarf maður að éta þær ofan í sig. Ég er sem sagt komin með MBA. Eða það er það sem menn kalla MacBook Air.

Og þar liggur hættan. Einhverjir áhættusæknir Þjóðverjar hafa komist að því að MBA er svo þunn að með lagni þá má skera sig á henni! Ef fólk kann ekki við að prófa það á sjálfu sér, þá má víst prófa það á brauðhleif.

😉
MD


2 Comments

  1. Til hamingju með Loftið. Vonandi skerðu þig nú ekki á henni þannig að þú þurfir að nota plástur. Því þá verður þú MBA – Magga Band Aid. Smá aula húmör, ég bara varð 😉

  2. Andri says:

    Sætar litlar tölvur en algjör dealbreaker að hafa ekki innbyggt ethernet eða fleiri en eitt USB port.

    Minna helst á svona plastskurðarbretti úr IKEA, fáránlega þunnar 🙂

Your thoughts:

* Pretty please