Magga Dóra

Magga Dóra


User experience designer with background in psychology and computer science. Loves anything and everything that has to do with user behavior. Also loves travelling, photography and teaching. Please refer to her CV for details. One of the founders of Arctic Girl Geek Dinner - Tæknitátur.

Watch me at TEDx Reykjavik in 2009

Read more posts by Magga Dóra.

Portfolio and more information
My LinkedIn profile

Bloggað um glæstar tæknitátur

Eftir frábæran tæknitátufund á föstudaginn (takk fyrir skemmtunina, allar saman 😀 ) rakst ég á miður skemmtilega grein í dag sem fjallar um nýlegar rannsóknir sem sýna að það er síst minni þörf á félagsskap eins og tæknitátum og UT konum í dag. Og þá rakst ég á þetta stórskemmtilega framtak um að vekja athygli á því mikilvæga hlutverki sem tæknitátur allsstaðar þjóna: Dagur Ödu Lovelace.

Taktu þátt! Veldu þér þína uppáhaldstæknitátu og bloggaðu um hana þann 24. mars næstkomandi og hjálpaðu til að vekja athygli á því fjölbreytta og frábæra starfi sem tæknitátur sinna um allan heim.

Sign my pledge at PledgeBank

🙂
MD


No Comments

Your thoughts:

* Pretty please